Fréttir: ágúst 2022

Fyrirsagnalisti

5.8.2022 : Hringrásarveggurinn og Auðlindahringrás fá styrki

efla-L4

Tvö verkefni EFLU og samstarfsaðila fengu styrki frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu vegna verkefna sem ætlað er að efla hringrásarhagkerfið. Annars vegar er um að ræða verkefnið Auðlindahringrás í rekstri og hins vegar Hringrásarveggur - efnisval, efnisgæði og hönnun. Hvort tveggja eru nýsköpunarverkefni.

Lesa meira