Fréttir


Fréttir: október 2022

Fyrirsagnalisti

21.10.2022 : Framúrskarandi 13 ár í röð

EFLA er á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2022 samkvæmt mati Creditinfo og er jafnframt eitt af 56 fyrirtækjum sem hefur verið á listanum frá upphafi. 

Lesa meira

21.10.2022 : Ný nálgun við gerð kostnaðaráætlana

Ólafur Ágúst Ingason

EFLA er þátttakandi í verkefni um samræmda aðferðarfræði við gerð kostnaðaráætlana. Auk EFLU hafa Samtök Iðnaðarins, Félag ráðgjafarverkfræðinga, Mannvirki – félag verktaka og Samtök arkitektastofa með stuðningi Framfararsjóðs SI unnið að verkefninu sem var kynnt í gær á fundi á Hilton Reykjavík Nordica.

Lesa meira

19.10.2022 : EFLA á Lagarlífi 2022

brynjar-vefur-lagarlif

EFLA tekur þátt í fagráðstefnunni Lagarlíf 2022, áður kölluð Strandbúnaður, sem verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík dagana 20.-21. október. Þar verður boðið upp á fyrirlestra og kynningar um eldi og ræktun í sjávarútvegi.

Lesa meira

18.10.2022 : Nýr upplýsingavefur um orkuskipti opnaður

vefur-orkuskipti-1

Í dag var opnaður nýr upplýsingavefur um orkuskipti, orkunotkun og áhrif þeirra, orkuskipti.is. Vefurinn var opnaður á fundi sem var haldinn í Hörpu þar sem farið var yfir orkunotkun á Íslandi og orkuskipti sem eru framundan. Auk EFLU koma Samtök iðnaðarins, Landsvirkjun og Samorka að þessu verkefni.

Lesa meira

17.10.2022 : Málþing um rakaskemmdir og myglu

mygla

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist hjá EFLU, og Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur hjá EFLU, taka þátt í málþingi fagráðs Betri bygginga og Iceiaq um loftgæði, rakaskemmdir og myglu í byggingum. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mun opna málþingið.

Lesa meira

13.10.2022 : Ný brú yfir Varmá opnuð fyrir umferð

bru-varma-hvero-1

EFLA sá um for- og verkhönnun á nýjum vegkafla og nýrri brú yfir Varmá, austan við Hveragerði, þar sem opnað var fyrir umferð í liðinni viku. Vegurinn myndar nýja tengingu milli Sunnumarkar í Hveragerði og Ölfusvegar austan Varmár og er verkefnið hluti af breytingu á Þjóðvegi 1 á milli Hveragerðis og Selfoss sem er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Hveragerðisbæjar.

Lesa meira

11.10.2022 : Málþing EFLU í tengslum við Arctic circle ráðstefnuna

arctic-circle

EFLA þekkingarfyrirtæki stendur fyrir málþingi á ráðstefnunni Arctic Circle 2022 sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík dagana 13.-16. október. Málþingið kallast With the Wind in our Sails og verður haldið föstudaginn 14. október kl. 8:30-9:25 í Akrafjalli á fjórða hæð Hörpu.

Lesa meira

7.10.2022 : Innblástur til að halda náminu áfram

trausti-lukas-web

„Starfsfólk EFLU tók vel á móti mér frá fyrsta degi og er það greinilegt að allir eru viljugir til þess að hjálpa hvor öðrum,“ segir Trausti Lúkas Adamsson sem starfaði sem sumarstarfsmaður hjá EFLU á Norðurlandi í sumar. „Þetta var fyrsta sumarið mitt hjá EFLU.“

Lesa meira

5.10.2022 : Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

Samfelagssjodur2022_Vefur-1920x1080

Auglýst er eftir umsóknum í samfélagssjóð EFLU og er umsóknarfrestur til og með 17. október. Samfélagssjóðurinn veitir styrki til jákvæðra og uppbyggjandi verkefna sem nýtast samfélaginu.

Lesa meira

4.10.2022 : EFLA forhannar landeldisstöð í Vestmannaeyjum

ilfs-vestmannaeyjar-03

EFLA hefur gengið frá samningi við Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) um forhönnun 10.000 tonna landeldisstöðvar fyrir lax við Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Vinna við forhönnunina hófst í liðinni viku og er áætlað að henni ljúki í desember á þessu ári. Stefnt er að því að framkvæmdir við eldistöðina geti hafist sumarið 2023.

Lesa meira