Fréttir


Fréttir: nóvember 2022

Fyrirsagnalisti

28.11.2022 : EFLA kemur að uppbyggingu á Norsk Skogfinsk safninu

Photo: Lasovsky Johansson Architects ApS + Lipinkski Architects AB

EFLA kom að forhönnun á safni um norsku skógarfinnana eða Norsk Skogfinsk Museum, í Svullrya í sveitarfélaginu Grue í Noregi, nálægt sænsku landamærunum. Starfsfólk EFLU sá um rafmagnstæknilega hönnun, byggingareðlisfræði og jarðtækni.

Lesa meira

15.11.2022 : EFLA tekur þátt í uppbyggingu Fjallabaða

Starfsfólk EFLU tekur þátt í uppbyggingu á Fjallaböðunum í Þjórsárdal, en fyrsta skóflustungan fyrir böðin var tekin í síðustu viku. Áætlað er að þau verði tekin í gagnið árið 2025.

Lesa meira

11.11.2022 : Rafeldisneyti og orkuskipti – fyrirlestur á Bransadögum

Jón Heiðar Ríkharðsson, vélaverkfræðingur hjá EFLU, hélt fyrirlestur um rafeldsneyti og orkuskipti á Bransadögum sem Iðan fræðslusetur stóð fyrir.

Lesa meira

9.11.2022 : Minna kolefnispor bygginga

thorhildur-fyrirlestur-2

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, orku- og umhverfisverkfræðingur hjá EFLU, hélt fyrirlestur á Degi grænni byggðar sem var haldinn í IÐNÓ fyrir stuttu. Fyrirlesturinn, sem hún kallaði Minna kolefnispor bygginga – hvar liggja tækifærin í hönnun?, fjallaði um hvernig hönnun skilar lægra vistspori í mannvirkjagerð.

Lesa meira

7.11.2022 : Verðlaun fyrir Grænu skófluna

graena-skoflan

Starfsfólk EFLU tók þátt í endurbótum á leikskólanum Brákarborg sem hlaut verðlaunin Græna skóflan 2022, en verðlaunin voru veitt á Degi grænni byggðar fyrir stuttu. 

Lesa meira

3.11.2022 : Sex verkefni kynnt á Rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar

Starfsfólk EFLU kynnti verkefni sín sem hlutu styrk úr Rannsóknasjóði. 

Lesa meira