Fréttir


Fréttir: desember 2022

Fyrirsagnalisti

23.12.2022 : Gleðilega hátíð

Við sendum viðskiptavinum okkar, samstarfsaðila og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð um leið og við þökkum fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira

20.12.2022 : Opnunartími EFLU um hátíðarnar

efla-L4

Opnunartími skrifstofa EFLU mun breytast örlítið um hátíðarnar.

Lesa meira

15.12.2022 : Rafvæðing Sundahafnar sparar 240 tonn af olíu

Starfsfólk EFLU hafði yfirumsjón með landtengingu flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn sem var formlega tekin í notkun í gær. Þá var samið við norska fyrirtækið Blueday Technology AS til að sjá um fullnaðarhönnun og smíði á landtengingarbúnaði.

Lesa meira

8.12.2022 : Samfélagssjóður EFLU styrkti fjögur verkefni

Samfélagssjóður EFLU hefur veitt fjárstyrki til fjögurra samfélagsverkefna í haustúthlutun sjóðsins. Markmið sjóðsins er að styðja við framtak einstaklinga og hópa sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, auknum lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.

Lesa meira