Fréttir


Fréttir: mars 2023

Fyrirsagnalisti

28.3.2023 : Þjóðhagslegur kostnaður raforkuskerðinga síðasta árs

EFLA vann nýlega að greiningu fyrir Landsnet á umfangi skerðingar á raforku veturinn 2021-2022 og þeim þjóðhagslega kostnaði sem skerðingarnar höfðu í för með sér. 

Lesa meira

27.3.2023 : Þjóðgarðsmiðstöð vígð á Hellissandi

EFLA er einn af þeim aðilum sem komu að hönnun á þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi sem var vígð föstudaginn 24. mars.

Lesa meira

24.3.2023 : Konur í orkumálum í heimsókn

Konur í orkumálum mættu í heimsókn í EFLU í síðustu viku þar sem haldnar voru áhugaverðar kynningar og sköpuðust skemmtilegar umræður.

Lesa meira