Fréttir


Fréttir: apríl 2023

Fyrirsagnalisti

27.4.2023 : EFLA styrkir Kvennaathvarfið

Kvennaathvarfinu var í dag veittur styrkur úr Samfélagssjóði EFLU. Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU, afhenti Lindu Dröfn Gunnarsdóttur, framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins styrkinn, fjórar milljónir króna, á aðalfundi athvarfsins. 

Lesa meira

3.4.2023 : Opnunartími EFLU um páskana

L4-web

Opnunartími skrifstofu EFLU helst óbreyttur í kringum páskana.

Lesa meira