Fréttir


Fréttir: maí 2023

Fyrirsagnalisti

26.5.2023 : Skilvirk þurrkun á timbri

EFLA hlaut styrk frá Loftslagssjóði fyrir verkefnið Þurrkun á timbri með jarðvarma. Verkefnið var unnið með hópi aðila frá Skógræktinni, Fjölinni timburvinnslu ehf., Límtré-Vírneti og Trétækniráðgjöf slf. 

Lesa meira

25.5.2023 : Samtal um nýsköpun í Elliðaárstöð

Reynir Sævarsson, fyrirliði nýsköpunar og þróunar hjá EFLU, tekur þátt í umræðum á viðburði Orkuveitu Reykjavíkur sem er hluti af dagskrá Nýsköpunarviku, Iceland Innovation Week. Viðburðurinn verður í dag, fimmtudaginn 25. maí, í Elliðaárstöð og hefst kl. 12.

Lesa meira

24.5.2023 : Ísgöngin til umfjöllunar erlendis

Reynir Sævarsson, fyrirliði viðskiptaþróunar og nýsköpunar hjá EFLU, og Hallgrímur Örn Arngrímsson, fyrrum starfsmaður EFLU og nú viðskiptastjóri á samgöngu- og umverfissviði Verkís, skrifuðu nýverið saman grein um gerð ísganganna í Langjökli sem formlega opnuð voru í júní 2015.

Lesa meira

10.5.2023 : EFLA á Degi stafrænnar mannvirkjagerðar

Fulltrúar EFLU eru þátttakendur á ráðstefnunni og sýningunni Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar sem fram fer í Silfurbergi, Hörpu fimmudaginn 11. maí.

Lesa meira

4.5.2023 : Fulltrúar EFLU á Fagþingi Samorku

Nokkrir fulltrúar frá EFLU eru með erindi á Fagþingi Samorku í hita-, vatns- og fráveitum sem haldið er á Selfossi dagana 3. - 5. maí. Alls verða 70 fyrirlestrar á fagþinginu og er áætlað að um 220 gestir verði á svæðinu.

Lesa meira