Fréttir


Fréttir: júní 2023

Fyrirsagnalisti

27.6.2023 : EFLA styrkir Ljósið

EFLA mun styrkja Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda, í leit félagsins að nýju húsnæði. Félagið stendur nú fyrir söfnun fyrir þessu nýja húsnæði sem kallast Klukk, þú ert´ann og hefur verið áberandi á samfélags- og ljósvakamiðlum að undanförnu. 

Lesa meira

23.6.2023 : EFLA á Nor-Shipping 2023

Majid-nor-shipping-2023-1

Dr. Majid Eskafi, sérfræðingur í hafnarverkfræði hjá EFLU, tók þátt í Nor-Shipping 2023 sem haldin var í Lillestrøm í Noregi snemma í júní. 

Lesa meira

16.6.2023 : EFLA tók þátt í málþingi í Póllandi

Birta Kristín Helgadóttir, sviðsstjóri á orkusviði EFLU, og Piotr Gburczyk, framkvæmdastjóri ISPOL dótturfyrirtækis EFLU í Póllandi, voru meðal þátttakenda í málþingi um orkumál sem haldið var í íslenska sendiráðinu í Varsjá í Póllandi miðvikudaginn 14. júní.

Lesa meira

12.6.2023 : Stærsta verkefni EFLU í Svíþjóð til þessa

EFLA hefur landað sínu stærsta verkefni í Svíþjóð til þessa en umsvif fyrirtækisins þar í landi hafa aukist gríðarlega síðustu ár. 

Lesa meira

9.6.2023 : EFLA tekur þátt í ráðstefnu í Þýskalandi

Birta Kristín Helgadóttir, sviðsstjóri á orkusviði EFLU, mun taka þátt í ráðstefnunni Þýskaland og Ísland um hreina orku – Germany-Iceland Clean Energy Summit.

Lesa meira

5.6.2023 : Sjálfbærni- og ársskýrsla EFLU 2022

Sjálfbærni- og ársskýrsla EFLU fyrir árið 2022 er komin út. Í henni er farið yfir árangur fyrirtækisins á sviði samfélagslegrar ábyrgðar auk tölulegra upplýsinga um rekstur fyrirtækisins. Hægt er að skoða vefsvæði skýrslunnar og á rafrænu formi.

Lesa meira