Fréttir


Fréttir: ágúst 2023

Fyrirsagnalisti

30.8.2023 : Hreyfiafl vistvænnar þróunar í mannvirkjagerð

Sérfræðingar EFLU tóku þátt í stöðufundi um vistvæna þróun í mannvirkjagerð á vegum verkefnisins Byggjum grænni framtíð. Fundurinn fór fram í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll þriðjudaginn 22. ágúst síðastliðinn, ári eftir útgáfu Vegvísis að vistvænni mannvirkjagerð.  

Lesa meira

17.8.2023 : Málþing um náttúru og hönnun mannvirkja

Í dag, fimmtudaginn 17. ágúst, klukkan 13:00 - 16:30, fer fram málþing í fyrirlestrarsal Grósku á vegum Félags íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) sem ber yfirskriftina Náttúra og hönnun – hvernig fær náttúran aukinn sess í mannvirkjagerð? 

Lesa meira