Fréttir


Fréttir: nóvember 2023

Fyrirsagnalisti

30.11.2023 : Málþing EFLU um orkuskipti í höfnum

Í tilefni af 50 ára afmæli EFLU á árinu buðum við hagaðilum á málþing um orkuskipti í höfnum síðastliðinn þriðjudag 28. nóvember. Málþingið, sem bar titilinn Siglum í átt að grænni framtíð, fór fram í höfuðstöðvum EFLU að Lynghálsi 4 en var jafnframt streymt á starfsstöðvar okkar á Akureyri, Ísafirði og Reyðarfirði

Lesa meira