Fréttir


Fréttir: febrúar 2024

Fyrirsagnalisti

19.2.2024 : Efla og Íslenski Sjávarklasinn styðja við nýsköpun í bláa hagkerfinu

Íslenski sjávarklasinn og Efla hafa komið sér saman um samstarf sem miðar að því að styðja við aukna verðmætasköpun í bláa hagkerfinu.

Lesa meira

12.2.2024 : EFLA inn á pólska markaðinn

Dótturfélag EFLU í Póllandi, ISPOL – PROJEKT, hefur nú skipt um nafn og heitir í dag EFLA. Þetta er fjórða dótturfyrirtæki EFLU utan Íslands sem ber nafn fyrirtækisins en fyrir eru fyrirtæki í Noregi, Svíþjóð og Skotlandi sem öll heita EFLA. Auk þess er EFLA með dótturfélag í Frakklandi sem ber nafnið HECLA.

Lesa meira

9.2.2024 : Varnir vörðu möstrin

Sérfræðingar EFLU í raforkumannvirkjum hönnuðu varnir í kringum möstur fyrir háspennulínur í svokallaðri Svartsengislínu. Varnirnar skiptu sköpum í eldgosinu sem hófst á fimmtudag á Reykjanesskaga eins og meðfylgjandi myndir sýna vel.

Lesa meira

9.2.2024 : Greinargerð um þróun raforkunotkunar

Teymi orkumálaráðgjafar og endurnýjanlegrar orku hjá EFLU hefur tekið saman greinargerð um þróun raforkunotkunar á Íslandi síðastliðin ár. 

Lesa meira

2.2.2024 : EFLA á UTmessunni

EFLA tekur þátt á tæknideginum á Utmessunni sem verður haldinn á laugardaginn í Hörpu í Reykjavík. Sýningarsvæði EFLU verður við vesturenda Silfurbergs á annarri hæð í Hörpu og bjóðum við öll velkomin að kíkja við.

Lesa meira