Aldrað glæsihús fær nýjar lagnir
-
Sendiherra Bretlands, Ian Whitting, er fyrir miðri myndinni
Byggingin, sem er eitt af glæsihúsum Þingholtanna, er steinsteypt og reist á þriðja áratugi 20.aldar. Verkið var unnið á 6 vikum. Mikil ánægja var með vinnu og verkefnisstjórn og var þeim starfsmönnum EFLU og iðnaðarmönum sem komu að verkefninu, og mökum, boðið til móttöku í sendiráðinu að verkinu loknu.