Fréttir


Fréttir

Árlegt golfmót EFLU

17.8.2015

Árlegt golfmót EFLU verkfræðistofu var haldið síðastliðinn föstudag á hinum stórglæsilega 18 holu velli á Korpúlfsstöðum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.
  • Golfmót EFLU 2015

Árlegt golfmót EFLU verkfræðistofu var haldið síðastliðinn föstudag á hinum stórglæsilega 18 holu velli á Korpúlfsstöðum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Alls mættu 92 manns til að taka þátt sem er metþátttaka. Svo átti hinn skemmtilegi viðburður sér stað að einn þátttakenda fór holu í höggi.

Hægt er að lesa nánar um mótið og úrslit á facebook síðu EFLU, ásamt því að sjá myndir.

golfmot 15 a

golfmot 15 b