Bolungarvíkurlína 2 Verkefnisstjórn
Framkvæmdum er nú lokið og strengurinn hefur verið tekinn í rekstur. Lagning strengsins fór fram frá janúar til október 2010.
Strengurinn var lagður í hin nýju Bolungarvíkurgöng sem liggja milli Hnífsdals og Bolungarvíkur og samhliða strenglögninni var lagður göngustígur milli Ísafjarðar og Hnífsdals.