Fréttir


Fréttir

EFLA á ráðstefnu vinnueftirlitsins

21.10.2009

Evrópsk vinnuverndarvika 2009 hefur staðið yfir og af því tilefni efndi Vinnueftirlit ríkisins til ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík með yfirskriftinni "Áhættumat fyrir alla".

  • Brunaútgangur

EFLA var með kynningarbás þar sem fyrirtækið kynnti þau starfssvið sín sem tengjast vinnuvernd m.a. gerð áhættumats, efnanotkun á vinnustöðum, hljóðvist á vinnustöðum og öryggis- og brunamál.

Mjög góð þátttaka var á ráðstefnunni og mikill áhugi á því sem EFLA býður fram.