Fréttir


Fréttir

EFLA í Mosambik

2.11.2009

Tveir starfsmenn EFLU, þeir Helgi Már Hannesson og Kjartan Gíslason, eru komnir til borgarinnar Tete í Mósambík á vegum fyrirtækisins.

  • Innkaup í Mosambique

Þar munu þeir vinna næstu tvo mánuði sem ráðgjafar fyrir fyrirtækið ETDE í Frakklandi vegna rafvæðingar Tete.

Ekki er allt tekið út með sældinni á þessum slóðum því nú getur hitinn þar orðið allt að 40 gráður.

Eftirlitsaðilar verksins eru sérfræðingar frá Norconsult í Noregi.