EFLA í Reykjanesbæ
EFLA rekur útibú í Reykjanesbæ og starfa þar tveir starfsmenn sem eru á Iðnaðarsviði fyrirtækisins.
Útibúið var stofnað í nóvember 2007.
Starfsvæðið er Reykjanesbær og byggðirnar þar í nánd.
Starfsemin hefur einkum falist í raflagnahönnun, eftirlitstörfum og forrtitun á lýsingakerfum.
Helstu viðskiptavinir á svæðinu hafa hafa verið Reykjanesbær, Íslendingur, Síldarvinnslan í Helguvík, Héðinn og nokkrir raf- og byggingaverktakar.
Ýmis verk eru í deiglunni bæði á Helguvíkursvæðinu og Vallarheiði (gamla varnarsvæðið).
Starfsmenn eru: Arnar Ingólfsson og Hörður A. Sanders. Útibúið er staðsett að Hafnargötu 36, 230 Reykjanesbæ og er samband næst um aðalsímanúmer EFLU (412 6000).