Fréttir


Fréttir

EFLA Norðurland flytur á Glerárgötu

10.3.2017

EFLA verkfræðistofa hefur fært höfuðstöðvar EFLU á Norðurlandi að Glerárgötu 32 á Akureyri.
  • Höfuðstöðvar EFLU á Akureyri
    EFLA Akureyri

EFLA verkfræðistofa hefur fært höfuðstöðvar EFLU á Norðurlandi að Glerárgötu 32 á Akureyri.

Þar hefur EFLA komið sér vel fyrir í nýuppgerðu húsnæði og verður með starfsstöðvar á tveimur hæðum í húsinu.