Fréttir


Fréttir

EFLA og Landgræðslan

10.8.2009

EFLA vinnur um þessar mundir að rannsóknarverkefni með Landgræðslunni undir heitinu "Meðhöndlun og endurheimt staðargróðurs".

  • Vinnuvélar

Var úthagagróður tekinn upp á tveimur svæðum í byrjun júní og fluttur á geymslusvæði.

Í byrjun júlí var helmingurinn fluttur til baka og í byrjun ágúst afgangurinn. Þannig má komast að vexti, viðgangi og endurheimt staðbundins gróðurs sem er tilteknu svæði náttúrulegur.

Á meðfylgjandi mynd sést starfsmaður Landgræðslunnar ásamt starfsmanni EFLU að loknu velheppnuðu dagsverki.