EFLA opnar skrifstofu á Þórshöfn
Meginstarfsemi EFLU er á Íslandi og í Noregi. EFLA er með höfuðstöðvar í Reykjavík og starfsstöðvar á Akureyri, Þórshöfn, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði, Reykjanesbæ og Selfossi ásamt dóttur- og hlutdeildarfélögum í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Tyrklandi, Póllandi, Rússlandi og Dubaí.
Árni Sveinn Sigurðsson, svæðisstjóri EFLU Norðurlands, mun leiða starfsstöðina á Þórshöfn.