Fréttir


Fréttir

EFLA stækkar í Reykjanesbæ

13.9.2011

EFLA verkfræðistofa hefur flutt sig um set í Reykjanesbæ.
  • EFLU logo

EFLA flutti útibúið sitt upp í Eldvörp á Ásbrú eftir að hafa verið í tæp fjögur ár á Hafnargötunni.
Í Eldvörpum er góð aðstaða fyrir starfsmenn, fundarherbergi og fyrirlestrarsalur.
Hjá EFLU á Reykjanesi vinna núna þrír starfsmenn sem búa í Reykjanesbæ.

EFLA hefur komið að nokkrum verkefnum sem hafa verið í undirbúningi hér á svæðinu, nú er kominn tími til framkvæma og er EFLA vel í stakk búin að takast á við öll verkefni sem snúa verkfræðiráðgjöf t.d. raflagnahönnun í iðnaði eða byggingum, umhverfismál, orkumál, samgöngur, byggingar ofl. Einkennisorð EFLU er einmitt: "allt mögulegt".

Sumar2011_046_small