Fréttir


Fréttir

EFLA verkfræðistofa CE vottar

18.5.2011

EFLA býður sérfræðiþjónustu í CE-vottunum og merkingum.
  • CE vottun
EFLA býður sérfræðiþjónustu í CE-vottunum og merkingum.

Sérfræðingar EFLU í CE málum eru:


gardarverksud_is  Garðar Garðarsson, vélaverkfræðingur

oli_jon_sigurdssonefla_is  Óli Jón Sigurðsson, vélaverkfræðingur

smari_johannssonefla_isSmári Jóhannsson, véltæknifræðingur

CE-vottun gengur í aðalatriðum út á að votta það að búnaður, tæki, framleiðsla og hvað eina standist þær kröfur sem gerðar eru á ESB-svæðinu.

Helstu atriði í CE vottunarferlinu eru:

1. Samræmisyfirlýsing

2. Öryggiskröfur

3. Áhættumat

4. Teikningar

5. Hönnunarútreikningar

6. Notkunarleiðbeiningar

7. Merkingar á búnað