Fréttir


Fréttir

Framúrskarandi fyrirtæki 2012

8.2.2013

  • Framúrskarandi fyrirtæki 2012

Creditinfo hefur tekið saman lista fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla skilyrði sem "Framúrskarandi fyrirtæki 2012". Af rúmlega 32.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá uppfylla 358 fyrirtæki þessi skilyrði fyrir árið 2012 eða ríflega 1% fyrirtækja. Við mat á fyrirtækjunum er horft til efnahagslegs styrks og stöðugleika í rekstri yfir þriggja ára tímabil.

EFLA verkfræðistofa er því í hópi sterkustu fyrirtækja landsins, þriðja árið í röð. Er það afar mikils virði fyrir EFLU að teljast til þess hóps fyrirtækja á Íslandi sem traustastur er metinn.

ff isl red white backgr