Hvað þola tré?
Um er að ræða aspir sem standa meðfram Kringlumýrarbraut og var fyllt upp að í jarðvegsmön vegna hljóðvistarsjónarmiða.
Lagt verður mat á nýja rótarmyndun, rot í stofni og heilbrigði / varnarkerfi trésins. Verður forvitnilegt að sjá hvað rannsóknin gefur til kynna því fyllt er víðar upp að trjám en á þessum stað.