Fréttir


Fréttir

Iðnaðarráðherra heimsækir EFLU

1.2.2010

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir kom í heimsókn í höfuðstöðvar EFLU að Suðurlandsbraut 4A, fimmtudaginn 28 febrúar.

  • Iðnaðarráðherra

Ráðherra og fylgdarlið kynntu sér starfsemina og var enn fremur rætt um mögulegt samstarf við ráðuneytið og um sameiginleg hagsmunamál.

Heimsóknin heppnaðist vel og við hjá EFLU ánægð með tækifæri til þess að fara yfir störf og starfshætti fyrirtækisins og ræða sameiginlegan vettvang ráðuneytisins og EFLU.