Fréttir


Fréttir

Jarðstrengir á hærri spennu

14.4.2015

Vorfundur Landsnets 2015 var haldinn þann 9.apríl 2015 á Hilton Reykjavik Nordica um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi og nýjar áherslur félagsins, undir yfirskriftinni Rafvædd framtíð í sátt við samféla og umhverfi.
  • Vorfundur Landsnets 2015


Vorfundur Landsnets 2015 var haldinn þann 9.apríl 2015 á Hilton Reykjavik Nordica um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi og nýjar áherslur félagsins, undir yfirskriftinni Rafvædd framtíð í sátt við samféla og umhverfi.

Friðrika Marteinsdóttir, jarðfræðingur og verkefnisstjóri hjá EFLU , fjallaði um niðurstöður rannsóknarverkefnis sem Landsnet vann með innlendum og erlendum sérfræðingum um lagningu jarðstrengja á hærri spennu á Íslandi. Í erindinu var farið yfir tæknilega þætti er varða jarðstrengslagnir og hvað einkennir íslenskar aðstæður.

Fridrika Landsnet