Fréttir

Leitum að yfirmanni upplýsingatæknisviðs

18.11.2015

EFLA leitar að öflugum stjórnanda, sem jafnframt er reyndur tæknimaður, til að stýra upplýsingatæknisviði fyrirtækisins. Megin hlutverk þess er að reka og bera ábyrgð á tölvukerfi EFLU og veita starfsmönnum tölvuþjónustu.
 • Kerfisstjóri óskast

EFLA leitar að öflugum stjórnanda, sem jafnframt er reyndur tæknimaður, til að stýra upplýsingatæknisviði fyrirtækisins. Megin hlutverk þess er að reka og bera ábyrgð á tölvukerfi EFLU og veita starfsmönnum tölvuþjónustu.

 Hæfniskröfur:

 • Góð þekking á rekstri upplýsingarkerfa í Microsoft umhverfi, gagnagrunnum, sýndarumhverfi, Sharepoint o.fl.
 • Haldagóð stjórnunarreynsla og reynsla í stefnumótun, áætlunargerð, innkaupum og verkefnastjórnun.
 • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulipurð.
 • Góð kunnátta í íslensku og ensku.
 • Kunnátta í norsku eða öðru Norðurlandamáli er kostur.
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.

Helstu verkefni:

 • Dagleg stjórnun upplýsingatæknisviðs.
 • Yfirumsjón og þróun upplýsingatæknimála.
 • Áætlanagerð, verkefnastjórnun og innkaup.
 • Öryggis- og gæðamál.
 • Leiðandi hlutverk í störfum á sviði kerfisreksturs.

Umsókn óskast fyllt úr á www.intellecta.is. Henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað og farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

 Umsóknarfrestur: 22.nóvember 2015

Nánari upplýsingar: www.intellecta.is