Fréttir


Fréttir

Listaverk afhjúpað í dag

30.4.2014

Eitt af þeim verkefnum sem EFLA hefur fengist við er stjórnun á undirbúningi og uppsetningu listaverks sem einn fremsti listamaður Íslands, Sigurður Guðmundsson, hefur skapað fyrir leikjafyrirtækið CCP.
  • Styttur fyrir framan húsnæði CCP

Listaverkið sem sést á meðfylgjandi mynd er staðsett á hafnarbakkanum nærri höfuðstöðvum CCP. Upphaflega hafði listamaðurinn og aðstoðarmenn hans reiknað með að uppsetningin gæti tekið þrjá daga en EFLA sá til þess að verkið kláraðist á einum degi með góðu skipulagi og undirbúningi. Góð verkefnastjórn borgar sig.

lesa nánar um málið á vef mbl.is