Fréttir


Fréttir

Ljósmyndasýning EFLU

21.10.2009

Starfsmannafélag EFLU (með heitinu Öflungur) gekkst fyrir ljósmyndasamkeppni starfsmanna og áttu innsendar myndir að vera af raflínum.

  • Háspennulína
  • Háspennustrengur

Margar myndir bárust og voru þrenn verðlaun veitt. Þau hlutu Elís Bergur Sigurbjörnson, Vigfús Björnsson og Ólafur Þórisson.

Sýning 10 ljósmynda sem komust í undanúrslit var sett upp í húsnæði EFLU að Grensásvegi 3 og verður þar til miðs nóvembers en þá flutt að Suðurlandsbraut 4A.