Fréttir

Málþing á vegum SAMGUS

2.3.2015

Málþing á vegum SAMGUS og Garðyrkjufélags Íslands um trjágróður í þéttbýli var haldið 27. febrúar síðastliðinn.
  • SAMGUS og Garðyrkjufélag Íslands

Málþing á vegum SAMGUS og Garðyrkjufélags Íslands um trjágróður í þéttbýli var haldið 27. febrúar síðastliðinn.

Fjallað var um gróður í sveitarfélögum, m.a. trjáræktarstefnu Reykjavíkurborgar, markmið um trjágróður í Garðabæ, borgarskógrækt o.fl. áhugavert. Á málþinginu kynnti Magnús Bjarklind frá EFLU verkfræðistofu niðurstöður úttekta um ástand götutrjáa í Reykjavík, m.a. helstu skemmdir, hættur af völdum skemmda og leiðir til úrbóta.

Kynningin á PDF formi