Fréttir


Fréttir

Með samfélaginu í 40 ár

22.3.2013

Unnið er að fjölda góðra hugmynda og verðugra verkefna í samfélaginu á degi hverjum. EFLA verkfræðistofa hefur í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins stofnað samfélagssjóð, sem nú leitar að málefnum til að styðja.
  • Samfélagssjóður EFLU grein

Unnið er að fjölda góðra hugmynda og verðugra verkefna í samfélaginu á degi hverjum. EFLA verkfræðistofa hefur í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins stofnað samfélagssjóð, sem nú leitar að málefnum til að styðja.

Umsóknir vegna fyrstu úthlutunar þurfa að berast sjóðnum fyrir 12. apríl næstkomandi.

Allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar vegna umsóknar