Fréttir


Fréttir

Morgunfundur Vistbyggðaráðs

21.5.2015

Vistbyggðaráð heldur opin morgunfund í Norræna húsinu í dag fimmtudaginn 21.maí milli 8:15-10:00.
  • Úlfarsárbyggð

EFLA tekur þátt í opnum morgunfundi Vistbyggðaráðs í dag fimmtudag.

 Vistbyggðaráð heldur opin morgunfund í Norræna húsinu í dag fimmtudaginn 21.maí milli 8:15-10:00. Umræðuefni fundarins er "Vistferilshugsun og íslenskur byggingariðnaður".

Helga J. Bjarnadóttir sviðstjóri EFLU heldur erindi þar sem hún veltir upp spurningunni ?Hvað er raunverulega vistvænt?" Þar mun hún fjalla almennt um vistferilshugsun og hvernig hún er nýtt í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, en einnig um vottunarkefi bygginga. Auk Helgu, mun Jóhannes Benediktsson fagstjóri EFLU sjá um fundarstjórnun á fundinum.

Hægt er að kynna sér betur Vistbyggðaráð á heimasíðu þeirra