Fréttir


Fréttir

Öflugur löndunarkrani í Suður Afríku

15.8.2012

EFLA Verkfræðistofa er að vinna að verkefni í Richards Bay í Suður Afríku um þessar mundir.
  • Löndunarkrani

EFLA Verkfræðistofa er að vinna að verkefni í Richards Bay í Suður Afríku um þessar mundir. Verkefnið fellst í forritun og prófunum á stýrikerfi fyrir löndunarkrana sem RTA ALESA er að framleiða. Löndunarkraninn sér um löndun á öllu því Súráli og "Petolium Coke" sem nýtt er af Suður Afrískum álverum.
Er þetta afkastamesti löndunarkrani fyrir Súrál og "Petolium Coke" sem framleiddur hefur verið í heiminum fram til þessa. Áætluð er fyrsta löndun núna í lok ágúst.