Fréttir


Fréttir

Olíuleit við Ísland fjársjóður eða firring?

30.11.2012

Þriðjudaginn 27. nóvember hélt Verkfræðistofnun Háskóla Íslands ársfund sinn. Fundarstjóri var Dr. Hrund Ólöf Andradóttir og var umfjöllunarefni fundarins Olíuleit við Ísland, fjársjóður eða firring?
  • Olíuleit við Íslands, fjársjóður eða firring?

Þriðjudaginn 27. nóvember hélt Verkfræðistofnun Háskóla Íslands ársfund sinn. Fundarstjóri var Dr. Hrund Ólöf Andradóttir og var umfjöllunarefni fundarins Olíuleit við Ísland, fjársjóður eða firring?

Á fundinum hélt Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri Viðskiptaþróunar EFLU, erindi sem bar nafnið Olíuiðnaður og sæbarónar - Hvar og hvernig?

Hér má nálgast glærurnar sem Hafsteinn notaði í fyrirlestri sínum. Olíuvinnsla og sæbarónar.