Fréttir


Fréttir

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

31.1.2018

EFLA hefur opnað fyrir umsóknir um sumarstörf 2018 og er hægt að sækja um starf gegnum ráðningarvefinn.
  • sumarstarfsmenn EFLU

Leitað er að efnilegum, hugmyndaríkum og metnaðarfullum háskólanemum í sumarstörf með framtíðarstarf í huga.  EFLA leggur áherslu á að veita ungum starfsmönnum tækifæri til að axla ábyrgð í verkefnum og þróast í starfi. 

Ráðnir verða sumarstarfsmenn á flest svið og starfsstöðvar fyrirtækisins. 

Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.

Sækja um

Nánari upplýsingar um vinnustaðinn.