Fréttir


Fréttir

Rafmagnshönnun fyrir LÝSI

1.12.2011

Lýsi er að stækka verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði sitt að Fiskislóð í Reykjavík.
  • Frystihús
EFLA sér rafmagnshönnun byggingarinnar. Hönnun á framleiðslulínum er í höndum Desmet, Lýsis, Héðins og EFLU.

Verkþáttur EFLU snýr að rafmagni og stýringum á framleiðslubúnaði.

Það er reiknað með að nýjar framleiðslulínur verði gangsettar vorið 2012.