Rannsóknarverkefni hjá EFLU
Nýlega var úthlutað úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar og Nýsköpunuarsjóði námsmanna sem styrktu fjölda verkefna sem nú er verið að vinna að hjá EFLU.
Verkefnin eru eftirfarandi:
- Vistferilsgreining fyrir íslenska stálbrú
- Ástand spennikapla í steyptum brúm
- Forviðvörun bruna í jarðgöngum
- Endurvinnsla steypu í burðarlög vega
- Styrkingarmöguleikar burðarlags núverandi vega - framhald
- Yfirborðsmerkingar ending og efnisnotkun
- Hálka á nýlögðu malbiki
- Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu meðfram þjóðvegum Íslands ? framhaldsverkefni
- Endurheimt sprengigígasvæðis Rauðhóla