Fréttir


Fréttir

Rúmur Íslandshringur

8.6.2009

Eins og áður stóð EFLA sig með ágætum þegar kom að átakinu Hjólað í vinnuna.

  • Hjólreiðagarpar

Tvíefla (tvíhjólaklúbbur EFLU) rak þéttan áróður fyrir hjólaferðum á vinnustað og heim.

Starfsmenn hjóluðu alls 1609 kílómetra en það er vel rúmlega vegalengdin eftir endilöngum Hringveginum eða sem svarar um 1,1 hring.