Fréttir


Fréttir

Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

6.10.2017

EFLA veitir styrki til jákvæðra og uppbyggjandi verkefna með því markmiði að styðja við farsæla þróun samfélagsins, lífsgæði og fjölbreytt mannlíf. 

  • Samfélagssjóður EFLU

Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 15. október næstkomandi í gegnum vefsíðu EFLU.

EFLA hefur veitt styrki úr samfélagssjóði síðan 2013 og hafa styrkirnir farið til fjölmargra góðra verkefna á hinum ýmsu sviðum samfélagsins.