Fréttir


Fréttir

Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

5.4.2018

EFLA veitir styrki til jákvæðra og uppbyggjandi verkefna sem nýtast samfélaginu og stuðla að fjölbreyttu mannlífi. Auglýst er eftir umsóknum í samfélagssjóðinn og tekið er á móti umsóknum til 22. apríl næstkomandi. 
  • Samfélagssjóður EFLU 2018

Samfélagssjóður EFLU hefur verið starfræktur frá 2013 og hafa fjölmörg áhugaverð verkefni á fengið styrki. 

Umsóknir þurfa að berast í gegnum vefsíðu EFLU fyrir 22. apríl.

Nánar um samfélagssjóðinn.