Fréttir


Fréttir

Samfélagsstyrkir EFLU: opið fyrir umsóknir

10.4.2017

EFLA verkfræðistofa starfrækir samfélagssjóð sem hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu.

  • Samfélagssjóður EFLU grein

Úthlutanir styrkja úr sjóðnum fara fram tvisvar á ári, að vori og hausti.

Samfélagssjóður EFLU óskar nú eftir umsóknum. Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 21. apríl næstkomandi.

Nánari upplýsingar