Fréttir


Fréttir

Samningur undirritaður við FLUOR

20.3.2013

EFLA hefur nú gert samning við FLUOR um aðstoð við framkvæmd hönnunar og aðra verkfræðiráðgjöf tengt fjárfestingaverkefnum hjá Alcoa Fjarðaál.
  • Alcoa Fjarðaál

FLUOR er alþjóðlegt verkfræðifyrirtæki sem nýverið tók við allri þjónustu við Alcoa Fjarðaál við stjórnun fjárfestingaverkefna.

EFLA hefur nú gert samning við FLUOR um aðstoð við framkvæmd hönnunar og aðra verkfræðiráðgjöf tengt fjárfestingaverkefnum hjá Alcoa Fjarðaál.

EFLA hefur þjónustað Alcoa Fjarðaál við verkfræðiráðgjöf frá upphafi og er með sterka deild á austurlandi sem þjónustar Alcoa Fjarðaál og önnur fyrirtæki og stofnanir í fjórðungnum.

Við bjóðum verkfræðifyrirtækið FLUOR velkomið til starfa og vonumst eftir ánægjulegu samstarfi.

image001