Steinsteypudagurinn 2016
-
Steypurannsóknir
Dagurinn er fullur af spennandi erindum er snúa að steinsteypu, aðferðum, samsetningu, vandamálum og fleiru áhugaverðu.
Starfsmenn frá EFLU munu flytja tvö erindi, annars vegar Ríkharður Kristjánsson byggingarverkfræðingur, sem fun fjalla um "Hvernig vil ég hafa húsið mitt?" og hins vegar Alexandra Kjeld umhverfisverkfræðingur sem ætlar að fræða gesti um Vistferilsgreiningar (Life Cycle Assessment).