Fréttir


Fréttir

Sumarstörf 2021

11.1.2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá EFLU. Leitað er að efnilegum verkfræði- eða tæknifræðinemendum með framtíðarvinnu í huga. 

  • Sumarstörf 2021
    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá EFLU 2021.

EFLA leitar af efnilegum, hugmyndaríkum og metnaðarfullum verkfræði- eða tæknifræðinemum í sumarstörf með framtíðarvinnu í huga. EFLA leggur áherslu á að veita ungum starfsmönnum tækifæri á að axla ábyrgð í verkefnum og þróast í starfi. 

Ráðnir verða sumarstarfsmenn á öll svið (byggingar-, iðnaðar-, samfélags- og orkusvið) og svæði (höfuðborgarsvæði, Norðurland, Austurland og Suðurland).

Umsóknarfrestur er til 21. mars.

Smelltu til að lesa auglýsingu um sumarstörf 2021.