Fréttir


Fréttir

Vel heppnað námskeið hjá SÍGÍ og EFLU

15.4.2009

Föstudaginn 10. apríl sl. mættu 30 fróðleiksþyrstir námskeiðsækjendur á námskeið SÍGÍ og EFLU í samvinnu við Golfsamband Íslands.

  • Námskeið

Námskeiðið var ætlað þeim sem sinna viðhaldi og umhirðu á golf- og knattspyrnuvöllum, m.a. starfsmönnum golfklúbba og knattspyrnufélaga og einnig vallarstjórum.  

Dagskráin var glæsileg og margt reyndra sérfræðinga sem héldu fyrirlestra og miðluðu reynslu sinni, m.a. þrír starfsmenn EFLU.