Fréttir


Fréttir

VERÐLAUN STEINSTEYPUFÉLAGSINS

22.2.2010

Steinsteypufélagið hefur veitt göngubrúnum yfir Hringbraut í Reykjavík Steinsteypuverðlaunin 2010.

Forseti Íslands afhenti fulltrúum verkkaupa, hönnuða og verktaka viðurkenninguna að loknum steinsteypudeginum 2010. EFLA sá um verkfræðilega hönnun mannvirkisins.

  • Brú yfir hringbraut
Forsendur viðurkenningar eru meðal annars þær að mannvirkið sé að uppistöðu til út steinsteypu, það sé framúrskarandi vegna arkitektúrs, verkfræðilega lausna og handverks, búi yfir frumleika og endurspegli þekkingu í meðferð og notkun steinsteypu og auðgi umhverfið, inniberi gæði, glæsileika og nytsemi og sýni augljósan metnað í samhengi við umhverfi sitt.