Viðhald og verðmæti: EFLA á opnu námskeiði
Meðal viðfangsefna eru raflagnir, leki, loftgæði, hitastýring, orkunotkun og mat á viðhaldsþörf. Frá EFLU eru það sérfræðingar útibúsins á Norðurlandi (staðsett á Akureyri) og úr höfuðstöðvunum í Reykjavík sem taka þátt, bæði með erindi í málstofu og á Tenglatorgi þar sem fagmenn í viðhaldi og viðgerðum fasteigna og aðrir geta komist í samband við sérfræðingana.
Myndir fengnar úr kynningarriti Hofs