Víkingaheimar stefna í opnun
Um þessar mundir er byggingu sýningahúss fyrir víkingaskipið Íslending að ljúka. Húsið er staðsett við Fitjar í Reykjanesbæ.
Arkitekt þess er Guðmundur Jónsson. Um verkfræðihönnun sá Teiknistofan Óðinstorgi, RTS verkfræðistofa - síðar EFLA - sá um hönnun raf- og lýsingarkerfa ásamt gerð stýriteikninga, hannaði brunavarnir og vann forritun fyrir loftræsi- og hitakerfi.
EFLA vinnur nú að uppsetningu á sýningarlýsingu fyrir Víkingaheima.
Nánari upplýsingar: