Bakka- og Skorholtsnáma - efnistaka
EFLA sér um mat á umhverfisáhrifum vegna áforma Hólaskarðs ehf. um efnistöku í Melasveit, Hvalfirði.
Um verkefnið
Efnistakan mun fara fram á landskika sem er staðsettur á milli Bakkanámu og Skorholtsnámu auk þess efnis sem enn er nýtanlegur úr Bakkanámu. Áætluð efnistaka er um 1,4 milljón m3 á um 5 ha svæði. Tilgangur framkvæmdarinnar er að afla hágæða jarðefna og steinefna sem ætlað er í steypuframleiðslu.Tilgangur matsins er að stuðla að því að efnið og efnisvinnslan hafi sem minnst umhverfisáhrif í för með sér.