EFLA.is

Valmynd


Vindorkugarður að Hnotasteini

Melrakkaslétta, Hnotusteinn

Qair Iceland ehf. áformar að reisa allt að 200 MW vindorkugarð að Hnotasteini á Melrakkasléttu.

Um verkefnið

Qair Iceland ehf. áformar að reisa allt að 200 MW vindorkugarð innan 3.330 ha svæðis að Hnotasteini á Melrakkasléttu. Markmið framkvæmdarinnar er að auka framboð endurnýjanlegrar raforku á Íslandi með sjálfbærum hætti, en áætlað er að reistar verði 34 vindmyllur í tveimur fösum.

Í umhverfismatinu verður lögð sérstök áhersla á að safna gögnum um fuglalíf á svæðinu með það að markmiði að forðast eða draga úr mögulegum áhrifum á fugla. Verður því auk hefðbundinna fuglarannsókna meðal annars stuðst við ratsjármælingar til að afla upplýsinga um umfang umferðar og flughæð fugla við fyrirhugað framkvæmdasvæði.

Framkvæmdin er matskyld skv. tl. 3.02 í 1. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.

Kynning á drögum að tillögu að matsáætlun og athugasemdafrestur

Drög að tillögu að matsáætlun hafa nú verið lögð fram til kynningar. Allir geta kynnt sér drögin og lagt fram athugasemdir.


Athugasemdafrestur er frá 27. október til og með 17. nóvember 2020.

Athugasemdir skulu merktar „Vindorkugarður að Hnotasteini“ og sendar með tölvupósti á Alexöndru Kjeld eða með bréfpósti á:

EFLA verkfræðistofa 
B.t. Alexöndru Kjeld
Lyngháls 4
110 Reykjavík

Skjöl

Drög að tillögu að matsáætlun


  • Litlibakki í Hróarstungu - efnistaka
  • Bakka- og Skorholtsnáma - efnistaka
  • Hjálmholtsnáma í Merkurhrauni
  • Laxeldi á Kópaskeri
  • Vindorkugarður að Hnotasteini
  • Sundahöfn - umhverfismat
  • Seljadalsnáma í Mosfellsbæ
  • Landfylling í Skerjafirði
  • Breikkun Suðurlandsvegar
  • Breikkun Vesturlandsvegar
  • Eldisstöð Ísþórs - Þorlákshöfn
  • Hreinsistöð fráveitu á Selfossi
  • Stekkjarvík - aukning á urðun
  • Stjörnuegg – Endurnýjun og aukning framleiðslugetu
  • Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki, Hvalfjarðarsveit

efla.is

  • Þjónusta
  • Verkefni
  • Um EFLU
  • Starfsfólk
  • Blogg

Leita á vefnum


Ísland Norge Worldwide

EFLA verkfræðistofa

Lyngháls 4
110 Reykjavík
Ísland
Sími: +354 412 6000
efla@efla.is
Kt: 621079-0189
Opnunartími: mán. – fös. 8:00 – 16:00

EFLU er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar.

Loka

EFLA á Facebook EFLA á LinkedIn EFLA á Instagram EFLA á Twitter EFLA á YouTube
  • Hafa samband
  • Starfsfólk
  • Mat á umhverfisáhrifum
  • Persónuvernd

Ísland Norge Worldwide
Jafnlaunavottun 2019-2022 Umhverfisviðurkenning 2019 Framúrskarandi samfélagsábyrgð Framúrskarandi fyrirtæki 2010–2020 BSI
Þetta vefsvæði byggir á Eplica